Síðasta þjóðlega eldhús ársins

Góðan daginn kæru konur, Nú er kominn sá tími ársins á ný þegar samtök kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N) býður þér að taka þátt í síðasta þjóðlega eldhúsi ársins. Næstkomandi fimmtudag, 7.Desember, bjóðum við ykkur að vera með okkur í því að halda upp á jólahátíðina. Kvöldið verður endurgjaldslaust og bjóðum við ykkur að taka með ykkur rétt, kökur, smákökur eða sætindi sem þið og fjölskyldur ykkar njóta í heimalandi ykkar á þessum tíma ársins. Samtökin (W.O.M.E.N) sjá um að koma með kaffi, te, vatn og heitt kakó. Staður og stund: fimmtudagur 6. des. Hallveigarstaðir við Túngötu 14, 101 Reykjavík. (vinstri hurð-niður í kjallara) Það verður ekkert gjald þetta kvöld og ekkert takmark á fjölda þeirra sem mega koma. Eins og vanalega bjóðum við allar konur velkomnar, en biðjumst þó þess að börn komi ekki með, þó tökum við tillit til þeirra kvenna sem hafa börn á brjósti sem geta ekki án þeirra verið:) Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á angel@womeniniceland.is sem fyrst og endilega takið fram hvort tekinn sé með gestur. ------------------------------------------------------------------

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband