25.2.2010 | 11:35
LANDNEMASKÓLI 2 - Velkomin til Íslands
Landnemaskóli 2 hefst miđvikudaginn 3. mars í Símenntunarmiđstöđinni Bjarnarbraut 8 Borgarnesi. Kennt er 3 daga í viku, mánudaga, miđvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18- 21.
Landnemaskóli 2 er tilraunaverkefni ćtlađur útlendingum á Íslandi og er ţetta í fyrsta sinn sem hann er kenndur. Námsgreinar eru íslenska, frumkvöđlafrćđi, menningarfrćđi, heilsa og uppeldi, lífsleikni og tjáning, atvinnulífiđ og hagnýt frćđsla.
alls:120 kennslustundir
verđ:15.000 kr.
upplýsingar og skráning í sima 437-2390 gsm.863-9124 skraning@simenntun.is
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.