Viltu vera samfélagstúlkur?

Námskeið fyrir fólk sem býr yfir mikilli færni í íslensku og öðru tungumáli til þess að það geti starfað sem samfélagstúlkar. Um er að ræða 8 stunda námskeið þar sem fjallað er um þau grundvallaratriði sem samfélagstúlkur þarf að kunna skil á.

a) Umfjöllun um hlutverk og aðferðafræði túlka

b) Siðfræði túlkaþjónustu

c)Upplýsingatækni

d) Lög og reglugerðir um túlkaþjónustu

e) samskipti og framkoma

Kennslan fer fram í húsnæði Rauða krossins við Þjóðbraut á Akranesi, laugardaginn 15. nóv. nk.  frá kl. 10:00 - 18:00

Verð: 4500 kr.    (ath. hægt er að sækja um styrki hjá stéttarfélögunum)

Kennari: Amal Tamimi

skráning hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi í s. 437-2390  eða í skraning@simenntun.is

Logo nýtt1013259[1]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.