15.3.2009 | 12:15
Aðalfundur SONI - félags nýrra Íslendinga
Aðalfundur Félags nýrra Íslendinga verður haldinn í kvöld, sunnudaginn 15. mars kl. 20:00 í húsnæði Rauða Kross Íslands Akranesdeildar Skólabraut 25a.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Léttar veitingar í boði.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.