Þjóðahátið Vesturlands

Þjóðahátið Vesturlands - laugardaginn 31. október Kl:13.00 til 16.00
Í íþróttasalnum á Jaðarsbökkum Akranesi

Félag nýrra Íslendinga í samstarfi við Rauða Krossinn standa fyrir Þjóðahátið Vesturlands

Það verða fulltrúar ýmsra þjóða að gefa út sýnishorn af mat/matvæli frá sínum heima löndum auk þess sem veittar verð upplýsingar um lönd þeirra og menningu.

36Laugardaginn 31. október er Halloween. Við biðjum börnin því að koma í grímubúningum og taka þátt í Scottish stall Halloween leik. Það verða verðlaun fyrir bestu búningana og sýningar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband