Kveikt verđur á jólatré Borgarbyggđar viđ hátíđlega athöfn viđ Tónlistarskólann í Borgarnesi sunnudaginn 29. nóvember kl. 17.00.
Flutt verđur létt jóladagskrá: hljómsveitin Álfar leikur, lesin verđur jólasaga og Eva Margrét og Katerina syngja.
Grunur leikur á ađ jólasveinarnir líti viđ. Heitt súkkulađi veitt á stađnum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.