23.3.2010 | 14:29
Eggjaleit á páskum

Annan í páskum mánudaginn 5. apríl stendur
Félag nýrra Íslendinga fyrir eggjaleit í Skógrćkt Akraness & grillveislu á eftir.
Ef veđur verđur óhagstćtt mun eggjaleitin fćrđ inn í Ţorpiđ, Ţjóđbraut 13, Akranesi.
Leitađ verđur í ţremur hópum:
Börn á leikskólaaldri. Mćting Kl.14.00, Ratleikur byrjar kl.14.15
Börn í 1. 4. bekk. Mćting kl. 14.15
Börn í 5. 10. Bekk. Kl. Mćting 14.30
Ţátttakendur safnast saman viđ útigrilliđ í Skógrćktinni ţar sem leikreglur verđa útskýrđar.
Muniđ ađ ef veđur verđur óhagstćtt flyst eggjaleitin inn í Ţorpiđ.
Kostar: 500 krónur fyrir hvert barn, systkina afsláttur. (Leikur, pylsa og drykkur) 300 kr fyrir hvern
fullorđinn (Pylsa og drykkur)Hámark 200 börn fyrstir koma fyrstir fá!
Til ţess ađ skrá ţitt barn/börn í eggjaleitina vinsamlegast hafiđ samband viđ soni@strik.is eđa hringja: Anita s.868 3547
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2010 | 11:37
Próf í íslensku fyrir umsćkjendur um íslenskan ríkisborgarétt
Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt hefjast hjá
Námsmatsstofnun 31. maí nćstkomandi fyrir ţá sem hafa skráđ sig í próf fyrir
10. maí. Ţeir sem skrá sig eftir ţann tíma eiga kost á
ţví ađ taka próf í desember 2010. Prófin verđa haldin
í Reykjavík og utan höfuđborgarsvćđisins ef nćg ţátttaka fćst.
Skráning í prófin hefst 1. mars nk. og fer hún fram međ rafrćnum hćtti á vef
Námsmatsstofnunar, www.namsmat.is. Ţar er einnig ađ finna nánariupplýsingar um hvar prófin fara fram, sýnishorn af verkefnum og prófkröfur. Einnig
eru veittar upplýsingar í síma 550 2400.
Gjald fyrir ţátttöku í prófi er 7.000 krónur.
Dómsmála- og mannréttindaráđuneytinu, 10. febrúar 2010
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2010 | 11:35
LANDNEMASKÓLI 2 - Velkomin til Íslands
Landnemaskóli 2 hefst miđvikudaginn 3. mars í Símenntunarmiđstöđinni Bjarnarbraut 8 Borgarnesi. Kennt er 3 daga í viku, mánudaga, miđvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18- 21.
Landnemaskóli 2 er tilraunaverkefni ćtlađur útlendingum á Íslandi og er ţetta í fyrsta sinn sem hann er kenndur. Námsgreinar eru íslenska, frumkvöđlafrćđi, menningarfrćđi, heilsa og uppeldi, lífsleikni og tjáning, atvinnulífiđ og hagnýt frćđsla.
alls:120 kennslustundir
verđ:15.000 kr.
upplýsingar og skráning í sima 437-2390 gsm.863-9124 skraning@simenntun.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2010 | 13:39
Ađalfundur félags nýrra Íslendingar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2010 | 15:01
Dvalar og búsetuleyfi
Gjaldtaka fyrir afgreiđslu umsókna um dvalar- og búsetuleyfi hćkkađi um áramótin
Afgreiđslugjald umsókna um dvalarleyfi og búsetuleyfi hefur hćkkađ. Upplýsingar um nýja gjaldskrá eru ađ finna hér ađ neđan. Breytingarnar eru tilkomnar vegna breytinga á lögum um aukatekjur ríkissjóđs sem tóku gildi ţann 1. janúar síđastliđinn.
LEYFI FYRIR 18 ÁRA OG ELDRI
Fyrsta leyfi . . . . . . . . . 12.000 kr.
Framlenging á leyfi . . . . 6.000 kr.
Búsetuleyfi . . . . . . . . . . . . . . 12.000 kr
LEYFI FYRIR 17 ÁRA OG YNGRI
Fyrsta leyfi . . . . . . . . . .6.000 kr.
Framlenging á leyfi . . . . .3.000 kr.
Búsetuleyfi . . . . . . . . . . . . . . . 6.000 kr.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2010 | 11:01
Skvísupartý
Skvísupartý á laugardaginn
klukkan 11:00 í Rauđa kross húsinu á Akranesi - hádegisbröns, karókí og frábćr félagsskapur. Allar stelpur, konur og kellingar velkomnar!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2010 | 16:48
Islandski kurs jezyki II
Fjölbrautaskóli Vesturlands
Wt i czwartki Kl. 19:30 do 21:40 2. 8 lutego Kwiecień
Kurs przeznaczony jest dla dorosłych zagranicznych fragmenty pochodzenia mają miejsce zamieszkania w Islandii i islandzkim języku innym niż ojczysty. Przedstawiono podstawowe elementy islandzki słownictwo, formy, budowy i użytkowania sprawy. Nacisk kładzie się na wymowę, mówionego i rozumienia prostych słów i zwrotów z języka potocznego. Nauczanie oparte na praktycznych projektów związanych z rzeczywistych sytuacjach.
Godziny otwarcia: 60
Cena: 29,000.00 kr.
Instruktor: Helena Valtýsdóttir
Informacje i zapisy:
tel.: 4372390
www.simenntun.is
e-mail: skraning@simenntun.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2010 | 16:45
Íslenska stig II - AKRANES
|
Fjölbrautaskóli Vesturlands |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 16:44
A course in English
Now it is the time to review your English skills? Do you want to get in touch with the outside world through the Internet or to express yourself in English?
A course for those who want to review the English language and have little basis.
Emphasis placed on talk exercise, vocabulary, pronunciation and written language.
Tuesdays and Thursday 26th January to 23rd february at 19:30 to 21:40
Bjarnarbraut 8
Pricce: 21.900
Teacher: Abdelfattah Laaraibi
Information and registration:
phone: 4372390
email: skraning@simenntun.is
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2010 | 17:09
Enska
Er kominn tími til ađ rifja upp enskukunnáttuna?
Langar ţig til ţess ađ komast í samband viđ umheiminn í gegnum Netiđ eđa ađ tjá ţig á ensku? Námskeiđ fyrir ţá sem vilja upprifjun á enskri tungu hafa litla undirstöđu í málinu. Áhersla lögđ á talćfingar, orđaforđa, framburđ og ritađ mál.
Ţriđjudaga og fimmtudaga 26. Jan. til 23. febrúarkl. 19:30 til 21:40
Bjarnarbraut 8 Borgarnesi
Verđ: 21.900
Kennari: Abdelfattah Laaraibi
Upplýsingar og skráning:
Í síma 4372390 www.simenntun.is
Međ tölvupósti: skraning@simenntun.is
Bloggar | Breytt 23.1.2010 kl. 16:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)